Nokia N95 8GB - Stillingar

background image

Stillingar

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Stj. forrita

.

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Uppsetn. hugbúnaðar

— Veldu hvort hægt sé

að setja upp Symbian-hugbúnað sem ekki er með

staðfesta rafræna undirskrift.

Könnun vott. á netinu

— Veldu að kanna

vottorð á netinu áður en forrit er sett upp.

143

Forritamappa

background image

Sjálfgefið veffang

— Veldu sjálfgefið veffang

sem er notað þegar vottorð á netinu eru könnuð.

Fyrir sum Java-forrit getur þurft að senda skilaboð

eða koma á nettengingu við ákveðinn aðgangsstað

til að hlaða niður aukagögnum eða viðbótarefni. Í

stjórnanda forrita á aðalskjá skaltu fletta að forriti

og velja

Valkostir

>

Opna

til að breyta

stillingunum fyrir það tiltekna forrit.

144

Forritamappa

background image

Verkfæramappa

Skráastjóri

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Skr.stj.

.

Með skráastjóra er hægt að fletta í skrám og

möppum í minni tækisins og gagnageymslu. Þegar

skráarstjóri er opnaður opnast minnisskjár tækisins

(

). Flettu til hægri til að opna skjá minniskortsins

( ), ef það er í tækinu.
Til að skoða hvaða gerð gagna er í tækinu og hversu

mikið minni mismunandi gerðir gagna taka skaltu

velja

Valkostir

>

Minnisupplýsingar

. Laust minni

sýnir hversu mikið minni er laust.
Til að finna skrá skaltu velja

Valkostir

>

Finna

og

minnið sem á að leita í. Sláðu inn leitarorð (allt heiti

skrárinnar eða hluta af því).
Til að merkja nokkrar skrár heldurðu inni á

meðan þú ýtir á skruntakkann eða flettir upp eða

niður. Til að flytja eða afrita skrá í möppu skaltu

velja

Valkostir

>

Færa í möppu

eða

Afrita í

möppu

.

Verkfæri gagnageymslu

Í tækinu er 8 GB innra minni til að vista mismunandi

gerðir skráa.
Til að sjá hve mikið pláss er í notkun og hve mikið

er laust í gagnageymslu tækisins ýtirðu á

og

velur

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Minni

. Til að sjá

hve mikið minni hin ýmsu forrit og gagnagerðir

nota velurðu

Valkostir

>

Upplýsing. um minni

.

Heiti gagnageymslunnar er breytt með því að velja

Valkostir

>

Heiti gagnageymslu

.

Til að vista öryggisafrit af upplýsingum í minni

tækisins í gagnageymslunni velurðu

Valkostir

>

Afrita minni símans

.

Til að setja upplýsingarnar aftur í minni tækisins

velurðu

Valkostir

>

Endurhlaða úr geymslu

.

Forsníða gagnageymslu

Þegar gagnageymslan er forsniðin glatast öll gögn

sem eru geymd í henni. Búðu til öryggisafrit af þeim

gögnum sem þú vilt halda áður en þú forsníður

gagnageymsluna. Hægt er að nota Nokia Nseries PC

Suite til að taka öryggisafrit af gögnum og vista þau

á tölvu. Stafræn réttindatækni (Digital rights

145