Nokia N95 8GB - Gallerí

background image

Gallerí

Til að vista og vinna með myndir, myndskeið,

hljóðskrár og straumspilunartengla, eða til að deila

skrám með öðrum UPnP-tækjum (Universal Plug

and Play) á þráðlausu staðarneti, skaltu ýta á

og

velja

Gallerí

.

Ábending: Ef þú ert í öðru forriti og vilt sjá

myndina sem síðast var vistuð í Galleríi skaltu

ýta á

á hlið tækisins. Til að fara á

aðalskjá möppunnar

Myndefni

ýtirðu aftur á

skoðunartakkann.