
Myndir og myndskeið skoðuð
Til að skoða myndirnar þínar og myndskeið ýtirðu
á
og velur
Gallerí
>
Myndefni
.
Þær myndir og myndskeið sem þú hefur tekið eða
tekið upp með myndavél tækisins eru vistuð í
Myndefni
. Einnig er hægt að taka við myndum og
79
Gallerí

hreyfimyndum í margmiðlunarboðum, sem
viðhengjum í tölvupósti eða um Bluetooth eða
innrauða tengingu. Til að skoða móttekna mynd
eða myndskeið í Galleríinu eða í RealPlayer þarftu
fyrst að vista hana.
Myndskeið sem vistuð eru í myndefnisþjónustu
Nokia sjást ekki í
Myndefni
í Galleríinu.
Sjá „Nokia
Myndefnisþjónusta“, bls. 42.
Myndir og
myndskeið í
Myndefni
eru í
lykkju og þeim er
raðað eftir
dagsetningu og
tíma. Fjöldi
skránna er sýndur.
Flettu til hægri eða
vinstri til að skoða skrárnar eina af annarri. Flettu
upp eða niður til að skoða skrár í hópum.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Þegar
mynd er opin skaltu ýta á aðdráttartakkann á hlið
tækisins til að auka eða minnka aðdrátt í myndinni.
Aðdráttarhlutfallið er ekki vistað.
Ef það sem birt er á skjánum á að snúast sjálfkrafa
eftir stöðu tækisins stillirðu á skjásnúning í
stillingunum.
Sjá „Sérstillingar“, bls. 148.
Myndskeiði eða mynd er breytt með því að velja
Valkostir
>
Breyta
.
Sjá „Myndum
breytt“, bls. 82.
Til að prenta út myndir á samhæfum prentara
velurðu
Valkostir
>
Prenta
.
Sjá
„Myndprentun“, bls. 85.
Einnig er hægt að merkja
myndir til prentunar síðar í prentkörfu í Galleríinu.
Sjá „Prentkarfa“, bls. 82.