Nokia N95 8GB - Tækjastika

background image

Tækjastika

Í

Myndefni

möppunni er hægt að nota

tækjastikuna sem flýtivísi í mismunandi valkosti.

Tækjastikan er aðeins tiltæk þegar búið er að velja

mynd eða myndskeið.
Flettu upp og niður að ýmsum hlutum á

tækjastikunni og veldu þá með því að ýta á

skruntakkann. Valkostirnir sem eru í boði fara eftir

því hvaða skjár er uppi og hvort búið sé að velja

kyrrmynd eða myndskeið.
Sjálfgefnar stillingar tækjastikunnar eru valdar

þegar myndavélinni er lokað.
Til að gera tækastikuna sýnilega á skjánum velurðu

Valkostir

>

Sýna tákn

.

Til að sjá aðeins tækjastikuna þegar þú þarft þess

velurðu

Valkostir

>

Fela tákn

. Þú getur gert

tækjastikuna virka með því að ýta á skruntakkann.
Veldu úr eftirfarandi:

til að spila valið myndskeið
til að senda valda mynd eða myndskeið
Til að hlaða myndskeiðinu upp í samhæft albúm

á internetinu (aðeins í boði ef þú hefur stofnað

reikning fyrir samhæft albúm á internetinu).

Sjá

„Samnýting mynda og hreyfimynda á

netinu“, bls. 86.

eða til að setja mynd í prentkörfu eða taka

hana úr prentkörfu.

Sjá „Prentkarfa“, bls. 82.

til að prenta mynd sem verið er skoða
til að hefja skyggnusýningu

til að eyða valinni mynd eða myndskeiði

Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir því

hvaða skjá þú notar.