
Myndritill
Til að breyta myndum eftir að þær hafa verið teknar,
eða þeim myndum sem eru þegar vistaðar í galleríi
velurðu
Valkostir
>
Breyta
. Myndritill opnast.
Veldu
Valkostir
>
Nota áhrif
til að opna töflu þar
sem hægt er að velja ýmsar breytingar sem
82
Gallerí

auðkenndar eru með litlum táknum. Hægt er að
klippa myndina og snúa henni, laga birtustigið,
litinn, birtuskilin og upplausnina, og bæta
sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða
ramma við myndina.