Nokia N95 8GB - Færslur sendar á netið

background image

Færslur sendar á netið

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Miðlar

>

Lifeblog

.

Hægt er að deila Nokia Lifeblog færslum með öðrum

með því að birta þær á netinu.
Fyrst verður þú að vera áskrifandi að bloggsíðu, búa

til bloggsíðu sem þú birtir efni á og tilgreina hana í

Nokia Lifeblog forritinu. Nokia Lifeblog mælir með

bloggþjónustunni TypePad frá Six Apart,

www.typepad.com.
Bættu bloggáskriftinni við Nokia Lifeblog í

bloggstillingum tækisins með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Blogg

. Reikningum er

breytt í tölvu með því að velja File > Blog Account

Manager....

Færslur í tækinu settar á netið

1.

Veldu færslurnar sem þú vilt setja á netið í

Tímalína

eða

Eftirlæti

.

2.

Veldu

Valkostir

>

Senda á netið

.

Ef þú ert að nota þjónustuna í fyrsta skipti sækir

Nokia Lifeblog lista af miðlaranum.
Birtingargluggi bloggsins opnast.

3.

Veldu færsluna sem þú vilt birta úr listanum

Senda til:

. Ef þú hefur búið til nýjar færslur

skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra blogglista

til

að uppfæra listann.

4.

Sláðu inn titil og fyrirsögn færslunnar. Einnig er

hægt að skrifa lengri lýsingu í reit meginmálsins.

5.

Þegar þú hefur lokið við færsluna velurðu

Valkostir

>

Senda

.

Færslur settar á netið úr tölvu

1.

Veldu færslurnar sem þú vilt setja á netið á

tímalínunni eða í eftirlætishlutum (að hámarki

50 færslur).

2.

Veldu File > Post to the Web....

3.

Sláðu inn titil og fyrirsögn færslunnar. Einnig er

hægt að skrifa lengri lýsingu í reit meginmálsins.

4.

Veldu færsluna sem þú vilt birta úr listanum Post

to: .

65

Mappa h

ljó

ð- og myn

dsk

ráa

background image

5.

Smelltu á Send þegar allt er tilbúið.