Tækið og tölvan tengd saman
Tækið er tengt samhæfa tölvu með USB-
gagnasnúru á eftirfarandi hátt:
1.
Gættu þess að Nokia Nseries PC Suite hafi verið
sett upp.
2.
Tengdu USB-snúruna við tækið og tölvuna.
USB-stillingin ætti að vera
PC Suite
.
Sjá
„USB“, bls. 40.
Þegar tækið er tengt við tölvu í
fyrsta skiptið eftir að Nokia Nseries PC Suite
hefur verið sett upp setur tölvan upp rekil fyrir
það. Þetta getur tekið dálitla stund.
3.
Ræstu Nokia Lifeblog tölvuforritið.
Til að tengja tækið þráðlaust við samhæfa tölvu um
Bluetooth gerirðu eftirfarandi:
1.
Gakktu úr skugga um að þú hafir sett upp Nokia
Nseries PC Suite á tölvunni.
2.
Gakktu úr skugga um að þú hafir parað tækið og
tölvuna um Bluetooth-tengingu með Get
Connected í Nokia Nseries PC Suite.
3.
Kveiktu á Bluetooth-tengingu tækisins og
tölvunnar.
Sjá „Stillingar“, bls. 36.