
Minnismiðar
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Office
>
Minnism.
.
Sláðu inn texta til að skrifa minnismiða. Ritill
minnismiða opnast sjálfkrafa.
Minnismiði er opnaður með því að velja hann og ýta
á skruntakkann.
Til að senda minnismiða til samhæfra tækja velurðu
Valkostir
>
Senda
.
Minnismiða er eytt með því að ýta á C.
Ábending: Til að eyða nokkrum
minnismiðum velurðu
Valkostir
>
Merkja/
Afmerkja
, þá minnismiðana og loks C.
Til að samstilla minnismiða eða tilgreina stillingar
fyrir samstillingu minnismiða velurðu
Valkostir
>
Samstilling
. Veldu
Ræsa
til að hefja samstillingu
eða
Stillingar
til að velja stillingar fyrir
samstillingu.