
Flass
Aðeins er hægt að nota flassið fyrir
aðalmyndavélina.
71
Myndavél

Haldið hæfilegri fjarlægð þegar flassið er notað.
Notið ekki flassið á fólk eða dýr af mjög stuttu færi.
Hyljið ekki flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar ljósdíóðuflass fyrir myndatöku
við litla lýsingu. Hægt er að velja eftirfarandi
flassstillingar fyrir myndatöku:
Sjálfvirkt
( ),
Laga
augu
( ),
Kveikt
( ) og
Slökkt
( ).
Skipt er um flassstillingu með því að velja nýja
stillingu á tækjastikunni.