Myndavélarvísar fyrir kyrrmyndir
Myndglugginn fyrir kyrrmyndir sýnir eftirfarandi:
68
Myndavél
1
— Vísir fyrir tökustillingar
2
— Tækjastika. Tækjastikan sést ekki meðan á
myndatöku stendur.
Sjá „Tækjastika“, bls. 69.
3
— Hleðsluvísir rafhlöðu
4
— Vísir fyrir myndupplausn sem sýnir hvort
myndgæðin eru
Prentun 5M - Stór
,
Prentun 3M -
Miðl.
,
Prentun 2M - Miðl.
,
Póstur 0,8M - Miðl.
eða
MMS 0,3M - Lítil
. Myndgæðin minnka þegar
aðdráttur er notaður.
5
— Myndateljari, sem birtir áætlaðan fjölda mynda
sem hægt er að taka miðað við valdar
myndastillingar og minni í notkun. Teljarinn sést
ekki meðan á myndatöku stendur.
6
— Vísar fyrir minni tækisins ( ) og gagnageymslu
( ) sýna hvar myndir eru vistaðar