Stillingar myndavélar
Hægt að velja á milli tveggja stillinga fyrir
myndavélina: mynduppsetningu og aðalstillingar.
Stillingar fyrir mynduppsetningu breytast í
sjálfvaldar stillingar þegar myndavélinni er lokað,
en aðalstillingar eru þær sömu þar til þeim er breytt
aftur. Stillingar mynduppsetningar eru valdar á
tækjastikunni.
Sjá „Mynduppsetning—stillingar
fyrir liti og lýsingu“, bls. 77.
Aðalstillingum er
breytt með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
í
stillingum fyrir myndir eða myndupptöku.