Nokia N95 8GB - Stillingar fyrir kyrrmyndir

background image

Stillingar fyrir kyrrmyndir

Aðalstillingunum er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

við myndatöku og svo

eftirfarandi:

Myndgæði

— Veldu

Prentun 5M - Stór

(2592x1944 upplausn),

Prentun 3M - Miðl.

(2048x1536 upplausn),

Prentun 2M - Miðl.

(1600x1200 upplausn),

Póstur 0,8M - Miðl.

(1024x768 upplausn) eða

MMS 0,3M - Lítil

(640x480 upplausn). Því meiri sem gæðin eru,

þeim mun meira minni tekur myndin. Mynd er

prentuð með því að velja

Prentun 5M - Stór

,

Prentun 3M - Miðl.

eða

Prentun 2M - Miðl.

.

Mynd er send með tölvupósti með því að velja

Póstur 0,8M - Miðl.

. Mynd er send með

margmiðlunarskilaboðum með því að velja

MMS

0,3M - Lítil

.

Aðeins er hægt að velja þessa upplausn í

aðalmyndavélinni.

Setja inn í albúm

— Veldu hvort vista á myndina

í tilteknu albúmi í Galleríinu. Ef þú velur

birtist

listi yfir albúmin sem hægt er að velja.

76

Myndavél

background image

Sýna teknar myndir

— Veldu

Kveikt

til að sjá

tekna mynd eða

Slökkt

til að halda strax áfram

að taka myndir.

Sjálfgefið heiti myndar

— Veldu sjálfgefið heiti

fyrir teknar myndir.

Aukin stafræn stækkun

(aðeins

aðalmyndavélin) —

Kveikt (samfellt)

býður upp

á mjúkan og stöðugan aðdrátt milli stafrænnar

og aukinnar stafrænnar stækkunar,

Kveikt (með

töf)

stöðvar aðdrátt við stafræna og aukna

stækkun og

Slökkt

býður upp á takmarkaðan

aðdrátt en viðheldur myndupplausninni.

Myndatökuhljóð

— Veldu tóninn sem heyrist

þegar myndir eru teknar.

Minni í notkun

— Veldu hvar myndir eru

vistaðar.

Snúa mynd

— Veldu hvort myndum sem teknar

voru upp á rönd er snúið þegar þær eru opnaðar

í Galleríinu.

Upprunarlegar stillingar

— Veldu

til að nota

upphaflegar stillingar myndavélarinnar.