
Breyta upplýsingum í
sniðinu
Til að breyta upplýsingum í almenna sniðinu þínu
skaltu velja
Valkostir
>
Edit Profile
, opna
almenna flipann og velja úr eftirfarandi:
●
Icon
— Bættu við mynd fyrir þig. Þegar þú breytir
um tákn birtir N-Gage lista yfir allar myndirnar í
Gallerí tækisins sem hægt er að nota sem tákn.
Veldu myndina sem þú vilt velja af listanum eða
notaðu leitina til að finna hana.
●
Motto
— Bættu við smáskilaboðum. Veldu
Change
til að breyta textanum.
●
Favorite Game(s)
— Sláðu inn nöfn uppáhalds
leikjanna þinna.
●
Device Model
— Tegundarnúmer tækisins.
Þetta er tilgreint sjálfkrafa og ekki er hægt að
breyta því.
●
Show Location
— Veldu hvort birta eigi borgina
og landið í almenna sniðinu. Hægt er að breyta
staðsetningunni í einkaflipanum.
Þegar þú hefur uppfært sniðið skaltu skrá þig inn á
þjónustuna með leikmannanafninu þínu til að
ganga úr skugga um að breytingarnar sem þú gerðir
á sniðinu séu samstilltar við N-Gage miðlarann.