Sending skilaboða
Hægt er að senda einkaboð til leikmanna á
vinalistanum í Vinir mínir. Ef vinur þinn er skráður
inn á N-Gage þjónustuna eins og er getur hann
svarað skilaboðunum og þá getið þið spjallað
saman.
Ný móttekin skilaboð frá N-Gage vini eru skoðuð
með því að fletta að vininum á vinalistanum og velja
Options
>
View Message
. Lesnum skilaboðum er
eytt sjálfkrafa þegar þú lokar N-Gage.
Leikjaábendingar eru skoðaðar með því að velja
Options
>
View Recommendation
.
Leikjaábendingum er eytt sjálfkrafa viku eftir að
þær berast þér.
Skilaboð eru send til N-Gage vinar með því að fletta
að vininum á vinalistanum og velja
Options
>
Senda tölvupóst
. Hámarksstærð einkaboða eru
115 stafir. Veldu
Submit
til að senda skilaboðin.
Þú þarft GPRS, 3G eða tengingu við þráðlaust
staðarnet til að geta notað skilaboðaaðgerðina.
Kostnaður vegna gagnaflutnings gæti átt við.
Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu símans.