Nokia N95 8GB - Bókamerki

background image

Bókamerki

Bókamerkjaskjárinn opnast þegar vefforritið er

opnað. Hægt er að velja veffang frá lista eða úr

bokamerkjum í möppunni

Sjálfv. bókamerki

.

Einnig er hægt að slá vefslóð síðunnar sem skoða á

beint inn í reitinn ( ).

29

Netvafri

background image

táknar upphafssíðuna fyrir sjálfgefna

aðgangsstaðinn.
Hægt er að vista vefföng sem bókamerki þegar

vafrað er á internetinu. Einnig er hægt að vista

vefföng sem berast í skilaboðum sem bókamerki, og

senda vistuð bókamerki.
Bókamerkjaskjáinn er opnaður á meðan vafrað er

með því að ýta á 1 eða velja

Valkostir

>

Bókamerki

.

Til að breyta upplýsingum um bókamerki, svo sem

heiti þess, velurðu

Valkostir

>

Stj. bókamerkja

>

Breyta

.

Einnig er hægt að opna aðrar möppur á

bókamerkjaskjánum. Vefforritið gerir þér kleift að

vista vefsíður á meðan vafrað er um netið. Í

möppunni

Vistaðar síður

er hægt að sjá hvað er á

síðunum sem þú hefur vistað.
Vefurinn heldur einnig utan um það hvaða vefsíður

eru opnaðar meðan vafrað er. Í möppunni

Sjálfv.

bókamerki

er hægt að skoða listann yfir vefsíður

sem skoðaðar hafa verið.
Í

Vefmötun

er hægt að skoða vistaða tengla í

vefstrauma og blogg sem þú ert áskrifandi að.

Helstu fréttafyrirtæki bjóða yfirleitt upp á strauma

á vefsíðum sínum en þá er einnig að finna á sumum

bloggsíðum og umræðusíðum þar sem boðið er upp

á nýjustu fyrirsagnirnar og samantekt úr greinum.

RSS- og Atom-tækni er notuð í vefstraumum.