Myndskeið flutt úr tölvu
Hægt er að flytja myndir í myndefnisþjónustu úr
samhæfum tækjum með USB-gagnasnúru.
Myndskeið eru flutt úr samhæfri tölvu á eftirfarandi
hátt:
1.
Til að skoða tækið sem gagnageymslu í tölvu (E:
\) þangað sem hægt er að flytja allar gagnaskrár
skaltu koma á tengingu með samhæfri USB-
gagnasnúru.
2.
Veldu
Gagnaflutningur
sem gerð tengingar.
3.
Veldu myndskeiðin sem þú vilt afrita úr tölvunni
þinni.
4.
Flytur kvikmyndir í E:\My Videos í
gagnageymslu tækisins.
Flutt myndskeið birtast í
Hreyfimyndirnar
mínar
möppunni í Myndefnisþjónustunni.
Myndefnisskrár í öðrum möppum tækisins sjást
ekki.