Stillingar
Á aðalskjá myndefnisþjónustunnar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
●
Valskjár þjónustu
— Veldu
myndefnisþjónustuna sem þú vilt að birtist á
aðalskjá forritsins. Einnig er hægt að breyta
upplýsingum um myndefnisþjónustuna.
Til að geta notað sumar þjónustur þarftu
notendanafn og lykilorð sem þú færð hjá
þjónustuveitunni.
●
Sjálfgefnir aðgangsstaðir
— Veldu
aðgangsstað fyrir gagnatenginguna. Notkun
pakkagagnaaðgangsstaða til að hlaða niður
skrám getur falið í sér flutning mikilla gagna um
kerfi þjónustuveitunnar þinnar. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
●
Sía fyrir foreldra
— Virkjar síu fyrir
kvikmyndaþjónustu.
●
Forgangsminni
— Veldu hvort myndskeið sem
hlaðið er niður eru vistuð í minni tækisins eða í
gagnageymslu. Ef valda minnið fyllist vistar
tækið efnið í hinu minninu, sé það til staðar. Ef
of lítið pláss er í hinu minninu eyðir forritið
einhverjum af elstu myndskeiðunum sjálfkrafa.
●
Smámyndir
— Veldu að skoða myndskeiðalista
sem smámyndir.
44
Nok
ia Mynd
efni
sþj
ónust
a