margmiðlunarskilaboða
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Margmiðlunarboð
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Stærð myndar
— Tilgreindu myndastærðina í
margmiðlunarskilaboðum.
●
MMS-gerð
— Ef þú velur
Með viðvörunum
lætur tækið þig vita ef þú reynir að senda
skilaboð sem ekki er víst að móttökutæki styðji.
Ef þú velur
Takmörkuð
kemur tækið í veg fyrir
að send séu skilaboð sem ekki eru studd. Til að
setja efni í skilaboðin án tilkynningar skaltu velja
Allt
.
●
Aðg.staður í notkun
— Veldu hvaða
aðgangsstað á helst að nota.
●
Móttaka margmiðl.
— Veldu hvernig þú vilt fá
skilaboðin. Til að taka sjálfkrafa á móti
skilaboðum á heimasímkerfi skaltu velja
Sjálfv. í
heimakerfi
. Utan heimasímkerfisins mun
tilkynning berast um að þú hafir móttekið
117
Sk
ilaboð
skilaboð sem hafa verið vistuð í
margmiðlunarboðamiðstöðinni.
Utan símkerfisins þíns getur sending og móttaka
margmiðlunarskilaboða kostað þig meira.
Ef þú velur
Móttaka margmiðl.
>
Alltaf sjálfvirk
kemur tækið þitt sjálfkrafa á pakkagagnatengingu
til að sækja skilaboðin bæði innan og utan
heimasímkerfisins þíns.
●
Leyfa nafnl. skilaboð
— Veldu hvort hafna eigi
skilaboðum frá nafnlausum sendanda.
●
Fá auglýsingar
— Tilgreindu hvort þú vilt taka á
móti auglýsingum í margmiðlunarskilaboðum
eða ekki.
●
Tilkynning um skil
— Veldu hvort þú vilt að
staða sendra skilaboða sjáist í notkunarskránni
(sérþjónusta).
●
Neita sendingu tilk.
— Veldu hvort þú vilt loka
fyrir sendingu skilatilkynninga úr tækinu fyrir
móttekin skilaboð.
●
Gildistími skilaboða
— Veldu hversu lengi
skilaboðamiðstöðin reynir að senda skilaboðin
þín ef fyrsta sending þeirra mistekst
(sérþjónusta). Ef ekki tekst að senda skilaboðin
innan frestsins er skilaboðunum eytt úr
skilaboðamiðstöðinni.