Nokia N95 8GB - GPS-gögn

background image

GPS-gögn

og

Kort

.

Punktarnir í GPS-tækinu eru gefnir upp í gráðum og

broti úr gráðum og notað er alþjóðlega WGS-84

hnitakerfið.
Nýtt leiðarmerki er búið til með því að velja

Valkostir

>

Nýtt leiðarmerki

.

Staðsetningarbeiðni fyrir punkta núverandi staðar

er send með því að velja

Núv. staðsetning

. Hægt

er að færa upplýsingarnar inn handvirkt með því að

velja

Færa inn handvirkt

.

Til að breyta eða setja inn upplýsingar hjá vistuðu

leiðarmerki (t.d. götuheiti) skaltu fletta að

leiðarmerkinu og ýta á

Valkostir

>

Breyta

. Flettu

að tiltekna reitnum og sláðu inn upplýsingarnar.

Til að skoða leiðarmerkið á kortinu skaltu velja

Valkostir

>

Sýna á korti

. Til að búa til leið að

staðnum skaltu velja

Valkostir

>

Leiðsögn á

korti

.

Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram

ákveðna flokka og búa til nýja flokka. Hægt er að

breyta og búa til nýja leiðarmerkjaflokka með því

að fletta til hægri í leiðarmerkjum og

velja

Valkostir

>

Breyta flokkum

.

Til að bæta leiðarmerki við flokk skaltu fletta að því

í leiðarmerkjum og velja

Valkostir

>

Bæta við

flokk

. Flettu að þeim flokkum sem þú vilt bæta

leiðarmerkinu við og veldu þá.
Til að senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa

tölvu skaltu velja

Valkostir

>

Senda

. Móttekin

leiðarmerki eru sett í möppuna

Innhólf

í

skilaboðum.

GPS-gögn

GPS-gögn eru hönnuð til að gefa leiðarlýsingu til

tiltekins staðar, upplýsingar um staðsetningu

hverju sinni sem og ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða

fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan ferðatíma

þangað.
Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

GPS-

gögn

.

100

St

aðsetni

ng

(GPS)

background image

Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp í gráðum og broti

úr gráðum og alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið er

notað.
Til að nota GPS-gögn þarf GPS-móttakari tækisins

fyrst að taka á móti staðsetningarupplýsingum frá

a.m.k. þremur gervihnöttum til að reikna út hnit

þess staðar sem þú ert staddur/stödd á. Þegar

frumútreikningur hefur farið fram er mögulegt að

reikna út hnit fyrir staðsetningu sem þú er á með

þremur gervihnöttum. Hins vegar er

útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervihnettir

eru notaðir.