Nokia N95 8GB - Finna stað

background image

Finna stað

Hægt er að leita að áhugaverðum stað eftir lykilorði

með því að slá inn heiti staðarins eða tiltekið

lykilorð í leitarreitinn á aðalskjánum og velja

Leita

.

Til að setja inn heimilisfang úr

tengiliðaupplýsingunum velurðu

Valkostir

>

Velja úr tengiliðum

.

Hægt er að nota staðsetningu á kortinu, sem til

dæmis upphafsstað fyrir leit í næsta nágrenni eða

96

St

aðsetni

ng

(GPS)

background image

til að gera leiðaráætlun, sjá upplýsingar um hana

eða hefja leiðsögu (sérþjónusta) með því að ýta á

skruntakkann og velja tiltekinn valkost.
Til að vafra um áhugaverða staði eftir flokkum á

svæðinu skaltu velja

Valkostir

>

Leita

og flokk. Slá

verður inn borg og land ef leita á eftir heimilisfangi.

Einnig er hægt að nota heimilisfang sem vistað

hefur verið á tengiliðaspjaldi í Tengiliðum.
Til að vista stað sem uppáhaldsstað skaltu ýta á

skruntakkann á viðkomandi stað og velja

Bæta við

Staðina mína

, slá inn heiti staðar og velja

Í lagi

.

Einnig er hægt að vista staðinn í leið eða í safni. Til

að skoða vistaða staði velurðu

Valkostir

>

Uppáhalds

>

Staðirnir mínir

.

Til að senda vistaðan stað í samhæfa tölvu skaltu

ýta á skruntakkann á staðaskjánum og velja

Senda

. Ef staður er sendur í textaskilaboðum er

upplýsingunum umbreytt í venjulegan texta.
Þegar taka á skjámynd af staðnum skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Vista skjámynd korts

.

Skjámyndin eru vistuð í Myndum. Til að senda

skjámyndina opnarðu Myndir og velur þann valkost

að senda, á tækjastikunni eða á valmyndinni, og

síðan aðferðina.
Til að skoða vafrayfirlitið, staði sem þú hefur skoðað

á korti, og leiðir og söfn sem þú hefur búið til,

velurðu

Valkostir

>

Uppáhalds

og tiltekinn

valkost.

Leiðaráætlun

Til að gera leiðaráætlun til áfangastaðar flettirðu að

tiltekna áfangastaðnum, ýtir á skruntakkann og

velur

Bæta við leið

. Þá er staðnum bætt inn í

leiðaráætlunina.
Til að bæta fleiri stöðum inn í leiðina velurðu

Valkostir

>

Bæta við leiðarpunkti

. Fyrsti

áningastaður sem þú velur er upphafsstaðurinn. Til

að breyta röð áningarstaða skaltu ýta á

skruntakkann og velja

Færa

.