Nokia N95 8GB - Niðurhal korta

background image

Niðurhal korta

Þegar kort er skoðað á skjánum í Kortum er nýju

korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði

sem ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður.

Hægt er að sjá magn fluttra gagna á

gagnateljaranum (kB) sem er á skjánum. Teljarinn

sýnir hve netnotkunin er mikil þegar kort eru

skoðuð, leiðaráætlanir gerðar eða leitað er að

stöðum á netinu. Niðurhal á kortum getur falið í sér

stórar gagnasendingar um farsímakerfi

95

St

aðsetni

ng

(GPS)

background image

þjónustuveitunnar. Upplýsingar um

gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að hindra að tækið hlaði kortum sjálfvirkt niður

af internetinu, t.d. þegar þú ert utan

heimasímkerfisins, eða öðrum gögnum tengdum

kortum sem viðbótarþjónustan biður um, skaltu

velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Nettenging við ræsingu

>

Nei

.

Til að tilgreina hversu stóran hluta

gagnageymslunnar á að nota fyrir vistun korta- eða

raddleiðsagnarskráa velurðu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Kort

>

Nota

hámarksminni

>

Hámark gagnageymslu

. Þegar

minnið er orðið fullt er elstu kortagögnunum eytt.

Hægt er að eyða vistuðum kortagögnum með

tölvuhugbúnaðinum Nokia Map Loader.

Nokia Map Loader

Nokia Map Loader er forrit sem hægt er að nota til

að hlaða niður kortum af internetinu og setja þau

upp í tækinu. Einnig er hægt að nota það til að hlaða

niður raddskrám sem veita nákvæma leiðsögn.
Setja verður Nokia Map Loader upp á tölvu áður en

hægt er að nota það. Hægt er að hlaða

tölvuhugbúnaðinum niður af internetinu á

www.nokia.com/maps. Fylgdu fyrirmælunum á

skjánum.
Nota þarf forritið Kort og skoða kort a.m.k. einu

sinni áður en Nokia Map Loader forritið er tekið í

notkun. Nokia Map Loader notar upplýsingar úr

Kortum til að kanna hvaða útgáfu kortaupplýsinga

á að hlaða niður.
Eftir að hugbúnaðurinn hefur verið settur upp á

tölvu er kortum hlaðið niður á eftirfarandi hátt:

1.

Tengdu tækið við tölvuna með samhæfri USB-

gagnasnúru. Veldu

Gagnaflutningur

sem USB-

tengiaðferð.

2.

Opnaðu Nokia Map Loader í tölvunni. Nokia Map

Loader kannar hvaða útgáfu af kortagögnum á

að hlaða niður.

3.

Veldu kort eða raddleiðsagnarskrár sem þú vilt

hlaða niður og settu þær upp í tækinu þegar

þeim hefur verið hlaðið niður.

Ábending: Notaðu Nokia Map Loader til að

vista gjöld fyrir gagnaflutning.