Nokia N95 8GB - Um Kort

background image

Um Kort

Ýttu á

og veldu

Kort

.

Með kortaforritinu geturðu séð hvar á kortinu þú ert

staddur, skoðað kort yfir ýmsar borgir og lönd,

leitað að heimilisföngum og ýmsum áhugaverðum

stöðum, gert leiðaráætlanir milli staða, séð

umferðarupplýsingar og vistað staði sem

uppáhaldsstaði og sent þá í samhæf tæki.
Einnig geturðu keypt viðbótarþjónustu, svo sem

borgarleiðsögn og nákvæma aksturs- & göngu-

leiðsagnarþjónustu með raddstýringu og

umferðarupplýsingaþjónustu.
Kort nota GPS.

Sjá „Staðsetning (GPS)“, bls. 91.

Hægt

er að velja staðsetningaraðferðir fyrir tækið með

stillingum þess.

Sjá „Staðsetningar-

stillingar“, bls. 152.

Til að fá sem nákvæmastar

upplýsingar um staðsetningu skaltu nota

annaðhvort innbyggða GPS-móttakarann eða

samhæfan ytri GPS-móttakara.
Þegar þú notar Maps í fyrsta skipti þarftu e.t.v. að

tilgreina internetaðgangsstað til að geta hlaðið

niður kortaupplýsingum um þann stað sem þú ert

staddur á. Hægt er að breyta sjálfgefnum

93

St

aðsetni

ng

(GPS)

background image

aðgangsstað síðar með því að velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Sjálfg.

aðgangsstaður

í kortaforritinu (sést aðeins ef þú

ert nettengdur).
Þegar kort er skoðað í Kortum er kortaupplýsingum

hlaðið sjálfvirkt niður í tækið af netinu. Nýju korti

er aðeins hlaðið niður ef farið er inn á svæði sem

ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður.
Hægt er að hlaða niður fleiri kortum í tækið með

Nokia Map Loader forritinu.

Sjá „Niðurhal

korta“, bls. 95.

Ábending: Einnig er hægt að hlaða niður

kortum um þráðlausa staðarnetstengingu.

Niðurhal á kortum getur falið í sér stórar

gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitunnar. Upplýsingar um

gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Ef þú vilt að kortaforritið komi nettengingu á

sjálfkrafa þegar það er ræst skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Nettenging

við ræsingu

>

í forritinu.

Hægt er að fá tilkynningu senda þegar tækið finnur

símkerfi utan heimasímkerfisins með því að velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Viðvörun um reiki

>

Kveikt

(sést aðeins þegar þú

ert nettengdur). Þjónustuveitan þín gefur nánari

upplýsingar (m.a. um reikigjöld).