
Viðbótarþjónusta fyrir Kort
Hægt er að kaupa leyfi og hlaða niður ýmiss konar
leiðbeiningum, svo sem borgar- og
ferðahandbókum, í tækið. Einnig geturðu keypt
leyfi fyrir nákvæma aksturs- & gönguleiðsögn með
raddstýringu og umferðarupplýsingaþjónustu til að
nota í kortaforritinu. Leiðsagnarleyfi gildir um
tiltekið svæði (svæðið er valið þegar leyfið er keypt)
og aðeins er hægt að nota það á þessu tiltekna
svæði. Handbækurnar sem hlaðið er niður vistast
sjálfkrafa í tækinu.
Hægt er að færa leiðsagnarleyfið sem þú kaupir yfir
í annað tæki en aðeins er hægt að ræsa það í einu
tæki í einu.
Umferðarupplýsingar og tengd þjónusta er veitt af
þriðja aðila, óháð Nokia. Upplýsingarnar kunna að
vera ónákvæmar og ófullnægjandi að einhverju
97
St
aðsetni
ng
(GPS)

leyti og hafa þarf aðgengi að þeim. Aldrei skal
treysta eingöngu á fyrrgreindar upplýsingar og
tengda þjónustu.