Nafnastýring aðgangsstaða
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
APN-stjórnun
.
159
Stillin
ga
r
Með nafnastýringu aðgangsstaða er hægt að
takmarka pakkagagnatengingar tækisins við
tiltekna aðgangsstaði.
Þessi stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður
aðgangsstaðarþjónustuna.
Til að kveikja eða slökkva á þjónustunni eða breyta
leyfðum aðgangsstöðum skaltu velja
Valkostir
og
samsvarandi valkost. Þú þarft að hafa PIN2-númerið
til að breyta valkostum. Þú færð númerið hjá
þjónustuveitunni.