Biðstöðunni breytt
Til að kveikja og slökkva á virka biðskjánum skaltu
ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Virkur
biðskj.
. Á virka biðskjánum eru flýtivísar fyrir forrit,
viðburðir í forritum, t.d.
dagbók og spilara.
Til að breyta flýtivísum
valtakkans eða
sjálfgefnum táknum
flýtivísa í virkum biðskjá
velurðu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
. Sumir flýtivísar
kunna að vera tilgreindir
fyrirfram og ekki er hægt
að breyta þeim.
Til að breyta útliti vekjaraklukkunnar á biðskjánum
ýtirðu á
og velur
Forrit
>
Klukka
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Útlit klukku
.
Einnig er hægt að breyta bakgrunnsmynd biðstöðu
eða því hvað sést í skjávaranum.
Sjá
„Þemu“, bls. 103.