Nokia N95 8GB - Flýtiniðurhal

background image

Flýtiniðurhal

HSDPA (High-speed downlink packet access, en

einnig kallað 3.5G, táknað með

) er sérþjónusta

í UMTS-símkerfum þar sem boðið er upp á mjög

hratt niðurhal. Þegar HSDPA-stuðningur er virkur í

tækinu og tækið er tengt UMTS-símkerfi sem styður

HSDPA er hægt að hlaða gögnum, svo sem

tölvupósti, og vefsíðum hraðar niður en ella. Virk

HSDPA-tenging er táknuð með .

Sjá „Vísar á

skjá“, bls. 22.

Hægt er að kveikja og slökkva á stuðningi fyrir

HSDPA í stillingum tækisins.

Sjá „Stillingar pakka-

gagna“, bls. 158.

Þjónustuveitan gefur upplýsingar um

gagnaþjónustu og áskrift að henni.
HSDPA hefur aðeins áhrif á hraða við niðurhal en

ekki á gagnasendingar til símkerfisins (svo sem

sendingar skilaboða og tölvupósts).

25

ki

ð

background image

Netvafri

Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður

(hypertext markup language) á netinu í

upprunalegri gerð. Einnig er hægt að vafra um

vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir farsíma og

nota XHTML (extensible hypertext markup

language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað

í símanum.

Vafrað á vefnum

Ýttu á

og veldu

Vefur

.

Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu inni

0 takkanum í biðstöðu.

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er

treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn

skaðlegum hugbúnaði.

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota

forrit og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d.

forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið

prófuð með Java Verified

.

Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á

bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar inn í

reitinn ( ) og ýta á skruntakkann.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og

hljóð, og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni

tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka

síðu birtast ekki myndirnar á síðunni.
Til að fletta vefsíðum án mynda og spara þannig

minni velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

>

Hlaða efni

>

Aðeins texti

.

Til að slá inn veffang nýrrar síðu sem þú vilt skoða

skaltu velja

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Ábending: Til að opna vefsíðu sem er vistuð

sem bókamerki á bókamerkjaskjánum, á

meðan þú ert að vafra, skaltu ýta á 1 og velja

bókamerki.

Til að sækja nýjasta efni síðunnar af miðlaranum

velurðu

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Hlaða

aftur

.

Til að vista veffang síðu sem þú ert að skoða sem

bókamerki skaltu velja

Valkostir

>

Vista í

bókamerkjum

.

26