Spila og halda utan um netvörp
Til að birta tiltæka þætti úr völdu netvarpi velurðu
Valkostir
>
Opna
. Undir hverjum þætti sést
skráarsniðið, stærð skrárinnar og tími
upphleðslunnar.
60
Tónli
starmappa
Þegar netvarpi hefur verið hlaðið niður að fullu
velurðu
Podcasts
>
Valkostir
>
Spila
til að spila
allan þáttinn, eða ýtir á
og velur
Tónlist
>
Tónlistarsp.
>
Netvörp
.
Til að uppfæra podcast, eða merkt podcast, með
nýjum þætti velurðu
Valkostir
>
Uppfæra
.
Veldu
Valkostir
>
Stöðva uppfærslu
til að stöðva
uppfærsluna.
Til að bæta við nýju podcast með því að slá inn
veffang þess velurðu
Valkostir
>
Nýtt podcast
. Ef
þú hefur ekki tilgreint aðgangsstað eða þá að beðið
er um notandanafn og lykilorð á meðan á tengingu
pakkagagna stendur skaltu hafa samband við
þjónustuveituna.
Til að breyta veffangi valins netvarps velurðu
Valkostir
>
Breyta
.
Til að eyða einu eða fleiri netvarpi úr tækinu þínu
velurðu
Valkostir
>
Eyða
.
Til að senda valið podcast eða merkt podcast í
annað tæki sem .opml skrá í
margmiðlunarskilaboðum eða um Bluetooth
velurðu
Valkostir
>
Senda
.
Til að uppfæra, eyða og senda nokkur netvörp á
sama tíma velurðu
Valkostir
>
Merkja/
Afmerkja
, merkir þau sem þú vilt velja og svo
Valkostir
til að velja hvað þú vilt gera.
Til að opna vefsíðu netvarps (sérþjónusta) velurðu
Valkostir
>
Opna vefsíðu
.
Í sumum netvörpum er hægt að eiga samskipti við
þá sem bjuggu þau til með því að gefa álit sitt á þeim
og kjósa um þau. Veldu
Valkostir
>
Skoða
athugasemdir
til að tengjast við internetið og gera
þetta.
61
Tónli
starmappa