Nokia N95 8GB - SIM-skrá og önnur SIM-þjónusta

background image

SIM-skrá og önnur SIM-

þjónusta

Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má

fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið

þjónustuveitan eða annar söluaðili.
Veldu

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

til

að sjá nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-kortinu.

Í SIM-skránni er hægt að bæta númerum við

tengiliði, breyta þeim, afrita og hringja í þau.
Til að skoða listann yfir númer í föstu númeravali

skaltu velja

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

Í föstu

númeravali

. Aðeins er hægt að velja þessa stillingu

ef SIM-kortið styður hana.
Til að takmarka símtöl úr tækinu við ákveðin

símanúmer skaltu velja

Valkostir

>

Virkja fast

nr.val

. Nauðsynlegt er að hafa PIN2-númer til að

kveikja og slökkva á föstu númeravali og breyta

tengiliðum í föstu númeravali. Númerið fæst hjá

þjónustuveitunni. Nýjum númerum er bætt við

listann með því að velja

Valkostir

>

Nýr SIM-

tengiliður

. Nauðsynlegt er að hafa PIN2-númerið

til að geta valið þennan valkost.
Þegar þú notar fast númeraval geturðu ekki komið

á pakkagagnatengingum nema til að senda

textaskilaboð um pakkagagnatengingu. Í því tilviki

þarf númer skilaboðamiðstöðvarinnar og númer

viðtakandans að vera á lista yfir leyfð númer.
Þegar fast númeraval er virkt kann að vera hægt að

hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í

tækið.