Stjórna nöfnum og
númerum
Til að bæta tengilið við hóp velurðu
Valkostir
>
Bæta við hóp
(birtist aðeins ef þú hefur búið til
hóp).
Hægt er að sjá hvaða hópum tengiliður tilheyrir
með því að velja hann og síðan
Valkostir
>
Tilheyrir hópum
.
Til að eyða tengiliðarspjaldi velurðu spjaldið og ýtir
á C.
Til að eyða nokkrum tengiliðarspjöldum á sama
tíma skaltu ýta á , fletta niður til að merkja
spjöldin og svo á C til að eyða þeim.
Tengiliðaupplýsingar er sendar með því að velja
spjaldið sem á að senda,
Valkostir
>
Senda
og svo
viðeigandi valkost.
134
Te
ng
iliðir (s
ím
as
krá)
Til að hlusta á raddmerki tengiliðar skaltu opna
tengiliðarspjald og velja
Valkostir
>
Spila
raddmerki
.