Nokia N95 8GB - WLAN-netaðgangsstaðir

background image

WLAN-netaðgangsstaðir

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

St.net.hjálp

Veldu

Valkostir

og úr eftirfarandi:

34

Teng

in

ga

r

background image

Sía þráðlaus staðarnet

— Síar út þráðlaus

staðarnet á listanum yfir fundin netkerfi. Völdu

netkerfin eru síuð út næst þegar forritið leitar að

þráðlausum staðarnetum.

Upplýsingar

— Birtir upplýsingar um

staðarnetin sem sjást á listanum. Ef þú velur virka

tengingu birtast upplýsingar um hana.

Tilgreina aðg.stað

— Til að búa

netaðgangsstað (IAP) á þráðlausu staðarneti.

Breyta aðgangsstað

— Til að breyta stillingum

þráðlauss netaðgangsstaðar.

Einnig er hægt að nota stjórnanda tengingar til að

búa til netaðgangsstaði.

Sjá „Virkar

gagnatengingar“, bls. 35.