
Ábendingar um öryggi
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Bluetooth
.
Þegar þú ert ekki að nota Bluetooth getur þú stýrt
því hver getur fundið tækið þitt og tengst við það
með því að velja
Bluetooth
>
Slökkt
eða
Sýnileiki
síma míns
>
Falinn
.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um
tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki. Þetta ver
tækið þitt gegn hættulegu efni.