Móttaka gagna um Bluetooth
Þegar þú tekur við gögnum um Bluetooth heyrist
tónn og spurt er hvort þú viljir taka á móti
skilaboðunum. Ef þú samþykkir það birtist
og
hluturinn er settur í möppuna
Innhólf
í Skilaboð.
Skilaboð sem berast með Bluetooth eru auðkennd
með .