
Innrauð tenging
Hægt er að flytja gögn eins og nafnspjöld,
dagbókaratriði og skrár milli samhæfra tækja um
innrauða tengingu.
Ekki má beina innrauðum (IR) geisla að augum eða
láta hann trufla önnur innrauð tæki. Þetta tæki er
leysitæki í flokki 1 (Class 1 laser product).
Gerðu eftirfarandi til að senda og taka á móti
gögnum með innrauðri tengingu:
1.
Tryggja þarf að innrauðu tengi tækjanna sem
eru notuð til að senda og taka á móti gögnum
vísi hvort að öðru og að engar hindranir séu á
milli þeirra. Æskileg fjarlægð milli tækjanna er
að hámarki einn metri (3 fet).
2.
Notandi viðtökutækisins virkjar innrauða
tengið.
3.
Kveikt er á innrauðu tengi tækisins með því að
ýta á
og velja
Verkfæri
>
Tenging
>
Innrauð
.
4.
Notandi senditækisins velur að hefja
gagnaflutninginn.
5.
Til að senda gögn um innrautt tengi skaltu velja
skrá í forriti eða stjórnanda forrita og velja
Valkostir
>
Senda
>
Með IR
.
Ef gagnasending hefst ekki innan mínútu eftir að
kveikt hefur verið á innrauða tenginu er slökkt á
tengingunni.
Hlutir sem mótteknir eru með innrauðri tengingu er
settir í möppuna
Innhólf
í skilaboð. Ný innrauð
skilaboð eru auðkennd með
.
39
Teng
in
ga
r