
Tengstu
Nokia N95 8GB styður eftirfarandi tengimöguleika:
●
2G og 3G símkerfi
●
Bloetooth-tenging — til að flytja skrár og efni í
samhæfa aukahluti.
Sjá „Bluetooth-tengingar
“, bls. 36.
●
Nokia AV-tengi (3.5 mm) — til að tengja samhæf
höfuðtól, heyrnartól, sjónvörp eða
hljómflutningstæki.
Sjá
„Sjónvarpsúttak“, bls. 84.
●
Gagnasnúra — til að tengjast við samhæf tæki,
s.s. prentara og tölvur.
Sjá „USB“, bls. 40.
●
Þráðlaust staðarnet (WLAN) — til að tengjast við
internetið og tæki sem styðja tengingar við
þráðlaus staðarnet.
Sjá „Þráðlaust
staðarnet“, bls. 33.
●
Innrautt — til að flytja og samstilla gögn á milli
samhæfðra tækja.
Sjá „ Innrauð
tenging“, bls. 39.
●
GPS — til að tengjast við GPS-gervihnetti og finna
staðsetningu þína.
Sjá „Staðsetning
(GPS)“, bls. 91.
14
Tengs
tu