Nokia N95 8GB - Verkfæri gagnageymslu

background image

Verkfæri gagnageymslu

Í tækinu er 8 GB innra minni til að vista mismunandi

gerðir skráa.
Til að sjá hve mikið pláss er í notkun og hve mikið

er laust í gagnageymslu tækisins ýtirðu á

og

velur

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Minni

. Til að sjá

hve mikið minni hin ýmsu forrit og gagnagerðir

nota velurðu

Valkostir

>

Upplýsing. um minni

.

Heiti gagnageymslunnar er breytt með því að velja

Valkostir

>

Heiti gagnageymslu

.

Til að vista öryggisafrit af upplýsingum í minni

tækisins í gagnageymslunni velurðu

Valkostir

>

Afrita minni símans

.

Til að setja upplýsingarnar aftur í minni tækisins

velurðu

Valkostir

>

Endurhlaða úr geymslu

.

Forsníða gagnageymslu

Þegar gagnageymslan er forsniðin glatast öll gögn

sem eru geymd í henni. Búðu til öryggisafrit af þeim

gögnum sem þú vilt halda áður en þú forsníður

gagnageymsluna. Hægt er að nota Nokia Nseries PC

Suite til að taka öryggisafrit af gögnum og vista þau

á tölvu. Stafræn réttindatækni (Digital rights

145

Verkfæramappa

background image

management, DRM) getur komið í veg fyrir að hægt

sé að endurheimta sum afrituð gögn.

Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um

notkunarleyfakerfið sem verndar efnið í tækinu

þínu.

Sjá „Opnunarlyklar“, bls. 66.

Gagnageymsla er forsniðin með því að velja

Valkostir

>

Forsníða gagnageymslu

. Veldu

til

að staðfesta valið.
Það að forsníða tryggir ekki að öllum

trúnaðargögnum í gagnageymslu tækisins sé eytt

varanlega. Staðlað forsnið merkir eingöngu

forsniðið svæði sem laust pláss og eyðir

upplýsingum sem notaðar eru til að finna gögnin

aftur. Hægt er að endurheimta gögn á diski sem

búið er að forsníða, og jafnvel lesa yfir, með til þess

gerðum vél- og hugbúnaði.